Velkomin í sumarhúsafélagið Eyrarskógur Hrísabrekka
Félagið er með eigin vatnsveitu sem húseigendur geta tengst við en samkvæmt samþykkt aðalfundar 2024 var samþykkt að innheimta 100.000 króna tengigjald af nýbyggingum þannig að settur verður tengikrani við lóðarmörk sem húseigandi getur tengst við. Ekki er heimilt að tengjast beint við stofnlagnir nema í samráði við stjórn. Upplýsingar og beiðnir um tengingar fást í gegnum netfangið eyrarskogur.hrisabrekka@gmail.com
Inn á svæðið eru tvö rafmagnshlið sem takmarka aðgang að svæðinu og er sama fjarstýring að báðum hliðum. Hægt er að kaupa fjarstýringar að hliðunum og láta skrá ný númer inn í kerfið með því að senda tölvupóst á eyrarskogur.hrisabrekka@gmail.com Myndavélar eru á báðum hliðum og hægt er að tengjast þeim í gegnum hlekk á www.eyrarskogur.is
Helstu tengiliðir stjórnar eru:
Ásgeir Ásgeirsson formaður s. 6936580
Sólveig Birgisdóttir gjaldkeri s. 6903769
Sigurjón Hrafnkellsson Ritari s. 6645010
Netfang stjórnar er : eyrarskogur.hrisabrekka@gmail.com