Umgengnisreglur

Umgengnisreglur í Eyrarskógi og Hrísabrekku

  • Lóðamörk skulu undantekningarlaust virt, berjatínsla og önnur umferð á lóðum annarra er því bönnuð.
  • Hámarkshraði ökutækja innan svæðis er 30 km. á klst.
  • Laust dót svo sem plast, rusl ofl. skal adrei skilið eftir óvarið.
  • Frágangur á sorpi við ruslagám skal vera þannig að ekki valdi óþrifum eða spjöllum á náttúrunni.
  • Opinn eldur er ekki leyfður, nema á sameiginlegum samkomum.
  • Hundar skulu ekki ganga lausir á svæðinu.
  • Öll meðferð og notkun skotvopna er stranglega bönnuð.
  • Notkun vélknúinna ökutækja er bönnuð utan akvega.